Kæri viðskiptavinur
Við hjá
hýsingarþjónustu dk höfum lokið uppsetningu hýsingaraðgangs fyrir þitt
fyrirtæki.
Notandanafn
og lykilorð hefur verið sent í heimabanka fyrirtækisins undir Rafræn skjöl
- Uppsetningar
leiðbeiningarnar er að finna hér
- Kennslumyndband
fyrir uppsetningu hér
- Mikilvægt
að skipta um lykilorð reglulega, það er hægt að gera inn á: Minar.dk.is
- Athugið:
Við innskráningu í Remote Desktop þarf að
nota domain forskeyti fyrir framan notandanafn
- Dæmi: dkvistun\username
Uppsetning fyrir notendur er auðveld og fer í gegnum
Mínar SíðurNánari leiðbeiningar er að finna
hér
Hýsingarþjónusta dk