Nýr notandi

Nýr notandi

Kæri viðskiptavinur

Við hjá hýsingarþjónustu dk höfum lokið uppsetningu hýsingaraðgangs fyrir þitt fyrirtæki.

 

Notandanafn og lykilorð hefur verið sent í heimabanka fyrirtækisins undir Rafræn skjöl

  • Uppsetningar leiðbeiningarnar er að finna hér
  • Kennslumyndband fyrir uppsetningu hér
  • Mikilvægt að skipta um lykilorð reglulega, það er hægt að gera inn á: Minar.dk.is
  • Athugið: Við innskráningu í Remote Desktop þarf að nota domain forskeyti fyrir framan notandanafn
  • Dæmi: dkvistun\username

 

Athugið að allir hýsingarnotendur þurfa að virkja fjölþátta auðkenningu
Uppsetning fyrir notendur er auðveld og fer í gegnum Mínar Síður
Nánari leiðbeiningar er að finna hér
    • Related Articles

    • Leiðbeiningar vegna uppfærslu á dkVistun setup

      Leiðbeiningar vegna uppfærslu á dkVistun setup Neðangreindur upplýsingagluggi mun opnast við leit að uppfærslum á dkVistun setup forritinu. Ýtir á Next til að sækja uppfærslur. Ef vantar uppfærslu á Thinprint client þá kemur neðangreint skref þar sem ...
    • dkVistun uppsetning

      dkVistun Uppsetning Til að tengjast dkVistun þarf að setja upp lítið forrit. Þegar þetta er orðið uppsett þá er hægt að setja inn upplýsingar fyrirtækis og við það verður tenging aðgengileg fyrir viðkomandi fyrirtæki Vinsamlegast fylgdu leiðbeiningum ...
    • Stilla vistunina á 1 skjá

      Finna forritið dkVistun setup Options flipi - Enable multiple displays, haka í það.
    • Slóð/drif finnst ekki í hýsingunni

      Til að lagfæra það að slóðin hjá aðilum finnst ekki inní hýsingunni. Þá þarf að skrá sig út úr hýsingunni (Cltr+Alt+End og Sign out) og leita að forritinu dkVistun setup í tölvu viðkomandi. Fara í leit á task barnum hjá viðkomandi (skjáborð) Skrifa ...
    • Endursetning lykilorða fyrir hýsingarnotendur

      Endursetja lykilorð fyrir hýsingarnotendur Byrja á að fara inn á minar.dk.is og skrá sig inn. Farið undir umsýsla (niðri í hægra horni). Ýta á hnappinn Lykilorð og velja sér nýtt lykilorð. Lykilorð verður að uppfylla eftirfarandi skilyrði: Innihalda ...