CSV innlestur í vöruskrá

CSV innlestur í vöruskrá

CSV innlestur í vöruskrá

1. Byrja þarf á því að búa til excel skrá með upplýsingum sem lesa á inn í vöruskrána. 

Öll dálkaheiti þurfa að vera á ensku. Í viðhengi er skjal með helstu dálkaheitum á ensku og íslensku.
Ef dálkaheitin eru ekki í skjalinu sem er í viðhengi er hægt að finna ensku dálkaheitin með því að halda niðri Ctrl+Alt og smella með músinni á dálkaheitið. Hér fyrir neðan er dæmi um dálkinn vörunúmer sem þyrfti að heita "itemcode" í CSV innlestrarskjalinu. 



2. Þegar allar upplýsingar hafa verið skráðar í excel skjalið þarf að vista skjalið sem CSV skrá.



3. CSV skráin er að lokum lesin inn í dk.

Birgðir > Vörur > F5 Valmynd > Gagnaflutningur > Lesa inn frá CSV-skrá.


    • Related Articles

    • Innlestur úr Tímon

      Innlestur úr Tímon Áður en CSV skráin er tekin út í Tímon þarf að huga vel að völdum dagsetningum á "Tímabili úr Tímon" og völdum dagsetningum "Tímabil skráð í launakerfi". Þær þurfa að vera í takt við það hvort tímabil launakeyrslu sé sléttur ...
    • Innlestur bankahreyfinga í dagbók

      Innlestur bankahreyfinga í dagbók Í viðhengi má sjá leiðbeiningar fyrir innlestur bankahreyfinga í dagbók.
    • Lesa inn gögn í dk

      Lesa inn gögn Einfalt og þægilegt er að lesa inn gögn inn í dk. Til að lesa inn gögn er farið í Verkfæri > Gagnaflutningur > Fyrirtæki > Setja inn gögn Zip skrá sem inniheldur gögn fyrirtækis sem á að lesa inn er valin og í framhaldi er innlesturinn ...
    • Flytja út gögn í dk

      Flytja út gögn Hægt er að flytja út gögn i dk á einfaldan máta. Til að flytja út gögn er farið í Verkfæri > Gagnaflutningur > Fyrirtæki > Flytja út gögn Engin notandi má vera inn í kerfinu meðan verið er að flytja út gögn Valkostir Velja skal það ...
    • Senda launaseðla í tölvupósti

      Senda launaseðla í tölvupósti Stilling launþega Netfang launþega þarf að vera skráð á launþega spjaldinu. Laun > Launþegar > Tvísmellir á launþegann Tölvupóstuppsetning Passa þarf að tölvupóstur sé uppsettur í dk kerfinu. Virkni Fara undir Laun > ...