Lesa inn gögn Einfalt og þægilegt er að lesa inn gögn inn í dk. Til að lesa inn gögn er farið í Verkfæri > Gagnaflutningur > Fyrirtæki > Setja inn gögn Zip skrá sem inniheldur gögn fyrirtækis sem á að lesa inn er valin og í framhaldi er innlesturinn ...
Sjálfgefið bókhaldstímabil Í dk kemur sjálfgefið bókhaldstímabili, sem er það tímabil sem kemur upp þegar verið er að vinna í kerfinu, sbr í uppflettingum og hreyfingum. Til að breyta sjálfgefnu bókhaldstímabili er farið í "Verkfæri" -> "Velja ...
Fylgiskjalaseríur í fjárhag Þegar verið er að bóka í fjárhagsdagbók fer stundum vinna í að finna út hvaða fylgiskjalsnúmer á að nota næst. dk býður nú upp á að stofna fylgiskjalaseríursem er svo hægt að sækja inni í fjárhagsdagbók. Þegar valið er að ...
dk hugbúnaðarskilríki Viðskiptavinir dk hugbúnaðar sem eru í vistun geta fengið dk hugbúnaðarskilríki. Með skilríkinu er hægt að senda kröfu beint í banka þegar reikningur er uppfærður og minnka þannig vinnu við reikningavinnslu. Það er líka hægt að ...