Flytja út gögn í dk

Flytja út gögn í dk

Flytja út gögn

Hægt er að flytja út gögn i dk á einfaldan máta.
Til að flytja út gögn er farið í Verkfæri > Gagnaflutningur > Fyrirtæki > Flytja út gögn



Engin notandi má vera inn í kerfinu meðan verið er að flytja út gögn

Valkostir

Velja skal það fyrirtæki sem á að flytja út ásamt stað á tölvunni þar sem ZIP skrá á að verða til með afritinu.




Fyrir innlestur gagna sjá Lesa inn gögn í dk

    • Related Articles

    • Lesa inn gögn í dk

      Lesa inn gögn Einfalt og þægilegt er að lesa inn gögn inn í dk. Til að lesa inn gögn er farið í Verkfæri > Gagnaflutningur > Fyrirtæki > Setja inn gögn Zip skrá sem inniheldur gögn fyrirtækis sem á að lesa inn er valin og í framhaldi er innlesturinn ...
    • Sjálfgefið bókhaldstímabil í dk

      Sjálfgefið bókhaldstímabil Í dk kemur sjálfgefið bókhaldstímabili, sem er það tímabil sem kemur upp þegar verið er að vinna í kerfinu, sbr í uppflettingum og hreyfingum. Til að breyta sjálfgefnu bókhaldstímabili er farið í "Verkfæri" -> "Velja ...
    • IPP leiðbeiningar (Windows uppfærsla)

      Góðan daginn, Nýleg uppfærsla frá Microsoft veldur því að Remote Desktop tenging slitnar þegar prentari með IPP Class driver er tengdur við DK vistunarkerfið. Eftirfarandi eru leiðbeiningar fyrir þá sem hafa verið að lenda í því að missa samband við ...
    • Fylgiskjalaseríur í fjárhag

      Fylgiskjalaseríur í fjárhag Þegar verið er að bóka í fjárhagsdagbók fer stundum vinna í að finna út hvaða fylgiskjalsnúmer á að nota næst. dk býður nú upp á að stofna fylgiskjalaseríursem er svo hægt að sækja inni í fjárhagsdagbók. Þegar valið er að ...
    • Innlestur bankahreyfinga í dagbók

      Innlestur bankahreyfinga í dagbók Í viðhengi má sjá leiðbeiningar fyrir innlestur bankahreyfinga í dagbók.