Lesa inn gögn Einfalt og þægilegt er að lesa inn gögn inn í dk. Til að lesa inn gögn er farið í Verkfæri > Gagnaflutningur > Fyrirtæki > Setja inn gögn Zip skrá sem inniheldur gögn fyrirtækis sem á að lesa inn er valin og í framhaldi er innlesturinn ...
Sjálfgefið bókhaldstímabil Í dk kemur sjálfgefið bókhaldstímabili, sem er það tímabil sem kemur upp þegar verið er að vinna í kerfinu, sbr í uppflettingum og hreyfingum. Til að breyta sjálfgefnu bókhaldstímabili er farið í "Verkfæri" -> "Velja ...
Góðan daginn, Nýleg uppfærsla frá Microsoft veldur því að Remote Desktop tenging slitnar þegar prentari með IPP Class driver er tengdur við DK vistunarkerfið. Eftirfarandi eru leiðbeiningar fyrir þá sem hafa verið að lenda í því að missa samband við ...
Fylgiskjalaseríur í fjárhag Þegar verið er að bóka í fjárhagsdagbók fer stundum vinna í að finna út hvaða fylgiskjalsnúmer á að nota næst. dk býður nú upp á að stofna fylgiskjalaseríursem er svo hægt að sækja inni í fjárhagsdagbók. Þegar valið er að ...