EDI Stjórnandi

EDI Stjórnandi

Senda/mótaka EDI Reikninga


Stjórnandi

Til að EDI skeytasendingar geti átt sér stað þarf að úthluta einum notanda EDI Stjórnanda réttindi.
Viðkomandi notandi er ábyrgur fyrir edi skeytum inn og út úr fyrirtækinu

Ef stjórnandi er ekki loggaður inn í kerfi safnast skeytin upp og sendast þegar viðkomandi skráir sig inn

Stofnun á skeyti

Þegar notandi stofnar sölupöntun/sölureikning sem á að vera sendur með edi þá sendist pöntunin/reikningurinn með edi, svo lengi sem að edi stjórnandinn er skráður inn í dk kerfið.

Þannig að það er mjög mikilvægt að sá notandi sem skráður er sem edi stjórnandi sé skráður inn í dk til að edi skeyti skil sér í og úr kerfinu.
    • Related Articles

    • EDI samskiptastaðall

      EDI samskiptastaðall SMASALA22.pdf sem er viðhengi hérna geymir allar upplýsingar um uppbyggingu og reglur hvað varðar EDI staðalinn ásamt reglum Staðall : 90.1
    • Stofna vörumóttakendur

      Vörumóttakendur Á skuldunautaspjaldinu þarf að fara undir flipan "Sala" og haka þar við "Nota vörumóttakendur" Að stofna vörumóttakendur er gert undir Skuldunautar > Skuldunautar > Hefur skuldunaut valinn > F5 Valmynd > Vörumóttakendur Velur INS Ný ...
    • Miðlægur tímastimpill

      Hægt er að stilla kerfin á að nota miðlægan tímastimpil með NTP til að stilla af RecordCreated og RecordModified Í viðhengi eru leiðbeiningar í PDF