Senda/mótaka EDI Reikninga
Stjórnandi
Til að EDI skeytasendingar geti átt sér stað þarf að úthluta einum notanda EDI Stjórnanda réttindi.
Viðkomandi notandi er ábyrgur fyrir edi skeytum inn og út úr fyrirtækinu

Ef stjórnandi er ekki loggaður inn í kerfi safnast skeytin upp og sendast þegar viðkomandi skráir sig inn
Stofnun á skeyti
Þegar notandi stofnar sölupöntun/sölureikning sem á að vera sendur með edi þá sendist pöntunin/reikningurinn með edi, svo lengi sem að edi stjórnandinn er skráður inn í dk kerfið.
Þannig að það er mjög mikilvægt að sá notandi sem skráður er sem edi stjórnandi sé skráður inn í dk til að edi skeyti skil sér í og úr kerfinu.