Stofna vörumóttakendur

Stofna vörumóttakendur

Vörumóttakendur

Á skuldunautaspjaldinu þarf að fara undir flipan "Sala"  og haka þar við "Nota vörumóttakendur"


Að stofna vörumóttakendur er gert undir
Skuldunautar > Skuldunautar > Hefur skuldunaut valinn > F5 Valmynd > Vörumóttakendur



Velur INS Ný og gefur vörumóttakanda Númer og Heiti.  (Aðrir reitir eru valkvæðir)




Í flipanum "Rafræn viðskiptaskjöl" er hægt að setja inn "Kostnaðarstað" ef á við. 
Fyrir þá sem senda sölureikninga með edi þá er EAN kennitala sett þar inn.

Fyrir þá sem senda sölureikninga í gegnum rafræna skeytamiðlun þá er kostnaðarstaður settur inn.  Tegund kostnaðarstaðar er í lang flestum tilfellum "deildarmerkin", en í tilfelli Landsspítala þá þarf að velja að tegund kostnaðarstaðar sé GLN númer.

 

Þegar sölureikningur er gerður, þá er farið í flipann "Vörumóttakandi/Flutningsaðili" og þar er settur inn vörumóttakandinn, þá er horft á kostnaðarstaðinn á vörumóttakandum.



Hér eru myndbönd sem sýna þessar aðgerðir:


    • Related Articles

    • Stofna skuldunaut

      Stofna skuldunaut Þegar nýr skuldunautur er stofnaður er ýtt á hnappinn INS Ný og opnast þá autt skuldunautaspjald. Skuldunautum er gefið númer, sem getur verið 12 stafir að lengd og má innihalda ýmist tölustafi, bókstafi eða tákn. Ef kennitala er ...
    • GLN merkja skuldunaut

      GLN merkja skuldunaut Þegar það þarf að setja GLN númer á skuldunaut sem móttekur rafræna reikninga þá er það sett á flipann "Sendingarmátar" á skuldunautaspjaldinu. GLN númer er sett í dálkinn "kostnaðarstaður" og í "Tegund kostnaðarstaðar" er valið ...
    • Stofna launþega

      Stofna launþega Hægt er að stofna launþega á tvennan hátt: Leið 1 Undir Laun > Aðgerðir>Stofna launþega Eða launþegar > F5 valmynd>stofna launþega Þá færðu hjálparglugga sem leiðir þig gegnum allar helstu upplýsingar sem þarf fyrir uppsetningu ...
    • Stofna uppskrift

      Stofna uppskrift Fyrst þarf að stofna vöru sem er uppskriftin - Tegund vöru þarf að vera "Uppskrift" Til að stofna uppskrift veljum við Birgðir > Framleiðsla > Uppskriftir > INS Ný Nauðsynlegt er að gefa uppskriftinni númer og lýsingu. Síðan þarf að ...
    • Stofna nýtt bókhaldstímabil

      Stofna nýtt bókhaldstímabil Að stofna nýtt bókhaldstímabil má gera á tvo vegu: 1. Fjárhagur > Uppsetning > Bókhaldstímabil > INS Ný 2. Almennt > Bókhaldstímabil > INS Ný Hér er leiðbeiningar myndband: Að stofna nýtt bókhaldstímabil | dk hugbúnaður - ...