Birgðastöður skakkar í dkPos og á kassa

Birgðastöður skakkar í dkPos og á kassa

Ef birgðastöður vara eru réttar í dk en rangar í dkPos og á kössum.

Þá er gott að athuga hvort að það sé ekki örugglega valin birgðageymsla á verslunina sjálfa í bakendanum (dkPos bakvinnslu).
- Tvísmella á verslanirnar, verslunina sem við á. 


Setja inn rétta birgðageymslu hér / aðal birgðageymslu fyrir kassana. 





Gott er hér að opna bakvinnsluna velja að sækja frá dk og velja þá birgðastöður. 

Hreinsa töflur og uppfæra allt. 

Warning
ATH
Alltaf skal fara varlega með hreinsa töflur og uppfæra allt þar sem þetta hreinsar upplýsingarnar sem viðkomandi velur af kassanum, sækir þær allar upp á nýtt og sendir á kassana. 

Velja svo næsti. 
Þá uppfærast allar birgðastöðurnar.

Sjá hvort magnið hafi ekki uppfærst rétt og stemmi þá ekki örugglega við dk-ið.
Magn á lager dálkurinn í dkPos og á kassa (birgðastöður einnig á kassa) 


    • Related Articles

    • Ákveðið verð í kassa / birgðageymsla í kassa

      Ef viðskiptamaður vill hafa sérstakt verð í kassakerfinu hjá sér. T.d. viðskiptamaður er með verð 1 skráð í dk sem heildsöluverð en verð 2 er búðarverðið. Þá er hægt að stilla hér að verð 2 er verðið sem birtist á kassanum. Sama á við um ...
    • Innborganir í dkPos

      Þetta er til þess að borga inn á reikning með korti / gera upp skuldina sína. Þegar viðskiptamaður hefur safnað upp skuldum og kemur svo og vill borga þær. Setja inn aðgerðarhnappinn hér í bakvinnslunni. Opna dk-ið og setja inn sér fylgiskjalaseríu ...
    • Bakvinnsla dkPos - flytja út í Excel/PDF

      Til þess að flytja út í PDF / Excel úr dkPos bakvinnslu þá þarf að Svo kemur þessi gluggi: Í framhaldi opnast svæði sem er inní hýsingu viðkomandi fyrirtækis hjá okkur. Þarna þarf að flytja skránna yfir á tölvu hjá viðkomandi inn á C drif eða drif ...
    • Vörumóttakendur á kassa

      Sjá pdf - fyrir skýrari myndir - Viðhengi fylgir með
    • Setja skuldunaut í reikningsviðskipti

      Að setja skuldunaut í reikningsviðskipti á kassa Byrja á að velja skuldunaut, annaðhvort á vinstri stiku eða þarna grái hnappurinn niðri í vinstra horni. Velja viðkomandi skuldunaut: Þá birtist viðkomandi skuldunautur hér: Setja vörurnar sem ...