Bakfæra SÍ reikning á kassa til þess að fá rétta greiðsluþáttöku og leiðrétta gjaldaliði
Bakfæra SÍ reikning á kassa til þess að fá rétta greiðsluþáttöku og leiðrétta gjaldaliði
Reikningar > Hefur reikninginn valinn > F5 Valmynd > Bakfæra reikning
Þegar þú ert búin að bakfæra reikninginn, þá er farið í Reikningar > Hefur upprunalega reikninginn valinn > F5 Valmynd > Afrita reikning
Þarna erum við að tryggja að við erum að gera reikninginn miðað við sömu greiðsluþáttöku og þegar reikningurinn var gerður. Þó að reikningurinn var gerður fyrir nokkrum dögum síðar.
SÍ fær kredit á upphafsreikningi og leiðréttan reikninga á móti.
Ef það hefur gleymst að rukka samdægurs og það er komin ný þáttaka og viðkomandi átti ekki að borga neitt. Eina sem er í boði þá er að setja inn afslátt læknis. (Gefa hlut sjúklings)
ATH. Það er mikilvægt að klára reikninga fyrir mánaðarmót. Við getum ekki kallað aftur í tímann í greiðsluþáttöku sjúklings.
Related Articles
Bakfæra sölu í dkPos
Að bakfæra sölu í dkPOS er gert svona: Fara í sala - reikningar - finna reikninginn með því að fletta upp dagsetningunni eða skoða í listanum. Vera með reikninginn valinn (línuna bláa) F5 valmynd - Bakfæra reikning. Velja síðan Borga og velja SAMA ...
Bakfæra sölu (kreditfæra sölu)
Bakfæra sölu (kreditfæra sölu) Hægt er að bakfæra sölu með því að velja hnappinn [Reikningar ] vinstra megin og finna viðeigandi reikning. Valið svo F5 – Prenta, hægt er að velja um að endurprenta eftirfarandi: kvittun, reikning, kortakvittun og ...
Vörumóttakendur á kassa
Sjá pdf - fyrir skýrari myndir - Viðhengi fylgir með
Birgðastöður skakkar í dkPos og á kassa
Ef birgðastöður vara eru réttar í dk en rangar í dkPos og á kössum. Þá er gott að athuga hvort að það sé ekki örugglega valin birgðageymsla á verslunina sjálfa í bakendanum (dkPos bakvinnslu). - Tvísmella á verslanirnar, verslunina sem við á. Setja ...
Innborganir í dkPos
Þetta er til þess að borga inn á reikning með korti / gera upp skuldina sína. Þegar viðskiptamaður hefur safnað upp skuldum og kemur svo og vill borga þær. Setja inn aðgerðarhnappinn hér í bakvinnslunni. Opna dk-ið og setja inn sér fylgiskjalaseríu ...