Launaseðlar á öðru tungumáli

Launaseðlar á öðru tungumáli

Launaseðlar á öðru tungumáli

Uppsetning

1. Til að geta fengið launaseðla á öðru tungumáli þarf dk að byrja á því að bæta því í leyfi hjá viðkomandi notanda. Söludeildin getur gefið upplýsingar um verð á einingunni. 


2. Tungumál launþega er valið á spjaldi launþegans.

Laun > Launþegar > Language



3. Þýða þarf almenna launaliði svo þeir birtist rétt á launaseðlunum. 

Almennt > Almennar töflur > Þýðingar > F5 Valmynd > Þýða töflu... > Velja töfluna "Almennir launaliðir" með Tableid 9995 > Og Velja svæðið Lýsing (DESCRIPTION) > F12 Staðfesta. 





Hægt er að flokka töfluna eftir "Sequencenumber" (númer launaliðar) með því að smella á Ctrl+G og velja svo dálkinn. Þá raðast launaliðirnir í mismunandi tungumálum saman. 
Ef texta vantar fyrir ákveðið tungumál í töflunni þá er honum bætt við með því að tvísmella á línuna, eða hafa línuna valda og smella á ENT Breyta. 



4. Ef senda á launaseðlana rafrænt þarf að setja inn nafn á stílsíðu undir uppsetninguna í launakerfinu. 

Byrja þarf á því að hafa samband við bankann svo hægt sé að opna á að notandinn hafi leyfi til þess að senda launaseðla rafrænt úr dk í bankann. 
Einnig þarf að breyta almennum stillingum í uppsetningu launakerfisins. 
Laun > Uppsetning > Laun - Rafrænir launaseðlar > Skrá "Nafn á stílsíðu (enska)" og "skáar viðskeyti" sem fengið hefur verið frá bankanum.




    • Related Articles

    • Bakfæra laun

      Bakfæra laun Ef mistök hafa verið gerð í launakeyrslu og nauðsynlegt reynist að bakfæra einn eða fleiri launaseðla er hægt að framkvæma það í sérstakri vinnslu. Smellt er á launaseðlar til bakfærslu, þar valið INS ný og þá er launakeyrslan valin sem ...
    • Skrá skattkort á launþega

      Skattkort launþega Laun > Launþegar > Tvísmellir á launþegann > F5 Valmynd > Skattkort INS Ný > Setur inn dagsetning frá og hlutfall persónuafsláttar > F12 skrá Hér er leiðbeiningar myndaband: dk hugbúnaður | Skrá skattkort á launþega Hér eru ...
    • Skrá skattkort maka á launþega

      Skattkort maka Laun > Launþegar > Tvísmellir á launþegann > F5 Valmynd > Skattkort maka INS Ný > Setur inn dagsetning frá og hlutfall persónuafsláttar > F12 skrá Hér er leiðbeiningar myndband: dk hugbúnaður | Skrá skattkort maka launþega
    • Afritun bókhaldslykla frá öðru fyrirtæki

      Afrita bókhaldslykla frá öðru fyrirtæki í dk Eftirfarandi dugir til að afrita bókhaldslykla úr fyrirtæki sem til er fyrir þegar nýtt er stofnað. Athugið að þetta er ekki hægt ef búið er að stofna nýja fyrirtækið. Velur Grunnur Opna fyrirtæki > ...
    • Senda launamiða

      Senda launamiða Skref 1 Stofna launamiða Launamiðar eru stofnaðir undir vinnslum í launakerfinu. Laun > Vinnslur > Launamiðar (RSK 2.01) > F5 Valmynd > Útbúa launamiða Listinn heldur utanum alla stofnaða launamiða, hægt er að fella og bæta við miðum ...