Teya posi nær ekki sambandi við kassa
Ef afgreiðslukassi nær ekki að senda greiðslu á Teya-posa, eða ferlið tekur langan tíma og skilar tómri villu (greiðslubeiðni gæti samt birst á posanum), þarf að kanna upptíma afgreiðslutölvu.
Vandinn lýsir sér svipað og í Poslink-vefþjónustuvanda frá 7. október 2024 (tóm villa) en getur stafað af lélegri nettengingu í afgreiðslutölvu eða of löngum upptíma.
(Upptími á Windows 10/11 > Task Manager > Perfomance)
Oftast dugar að endurræsa tölvuna til að ná sambandi aftur við posann.
Side-note:
Einungis er hægt að tengja Teya-posa við Windows 10/11 stýrikerfin, eldri stýrikerfi Windows eru komin í end-of-life og skila security error villu.
Related Articles
TEYA cloud posi uppsetn. dkPos app
Uppsetning Opna hamborgara valmyndina efst uppi í hægra horni til að fara inn í stillingar. Fara í stillingar Fara í posategund Velja Posategund Þegar búið er að velja posann þá er farið í ,,uppsetning" fyrir neðan. Velja auðkenna - þá birtist QR ...
Uppgjör prentast ekki á kassa
Starfsmaður hefur þá líklega ekki leyfi / réttindi til að prenta uppgjör. Lagfæra í bakvinnslu > Gögn > Sölumenn > opna sölumanninn sem náði ekki að prenta. Haka í ,,getur prentað uppgjör"
Ákveðið verð í kassa / birgðageymsla í kassa
Ef viðskiptamaður vill hafa sérstakt verð í kassakerfinu hjá sér. T.d. viðskiptamaður er með verð 1 skráð í dk sem heildsöluverð en verð 2 er búðarverðið. Þá er hægt að stilla hér að verð 2 er verðið sem birtist á kassanum. Sama á við um ...
Verifone cloud posi uppsetning dkPOS app
Uppsetning Opna hamborgara valmyndina efst uppi í hægra horni til að fara inn í stillingar. Fara í stillingar Fara í posategund Velja Posategund Velja Verifone Pos cloud a) Viðskiptavinir þurfa að nálgast "Auðkenni notanda" og "Api Key" á VeriFone ...
GSM posi greiðslumáti ÍSL / ENS
Handfrjáls / gsm posi sem greiðslutegund Fyrst þarf að stofna greiðslumátann í dk-inu, síðan í bakvinnslunni. // English Create the GSM posi payment type in dk system. English : Choose the correct ,,bókhaldslykill" key to charge these kind of ...