Taka á móti greiðslum

Taka á móti greiðslum

Taka á móti greiðslum

Greiðslur má móttaka á tvo vegu:

Velja greiðsluhnappinn og síðan viðeigandi greiðslumáta

Velja flýtihnapp sem hefur verið tengdur við greiðslumáta

Setja má einn eða fleiri greiðslumáta á söluna. Skoðum nú nánar hvaða möguleikar bjóðast varðandi greiðslur. Valin er hnappurinn [Borga] og birtist þá eftirfarandi mynd:



Hér er hægt að velja þann greiðslumáta sem nota á. Greiðslumátar geta verið t.d. Peningar, greiðslukort, í reikning, inneignarnótur, gjafabréf, bankamillifærsla, ýmsir snjallgreiðslumátar o.fl.
    • Related Articles

    • Vörumóttakendur á kassa

      Sjá pdf - fyrir skýrari myndir - Viðhengi fylgir með
    • Tilvísun / beiðni flutt úr dkPos í dk

      Ef að beiðnir/tilvísanir á reikningi í dkPos eiga að skila sér inn sem tilvísun á reikninga í dk. Þá er það stillt í bakvinnslunni undir: Stillingar → Stillingar → Bókun (flipi 3) → Haka í ,,Beiðni á reikningi í dkPos, er tilvísun í reikninga í dk." ...
    • Geyma sölu

      Geyma sölu Hægt er að geyma sölu sem búið er að skrá inn í afgreiðslukerfið og sækja hana svo síðar. Við veljum hnappinn [Geyma sölu] og birtist þá eftirfarandi mynd Við getum slegið inn allt að 50 stafa skýringartexta, sem getur verið gott ef mikið ...
    • Texti með línu í afgreiðslukerfi

      Byrjum á að opna bakvinnsluna. Í vinstra horni bakvinnslunnar í Stillingar → Kassar (á stiku) → Kassa uppsetning (flipinn) → smella á Default línuna (eða ákv.verslun → Sérsníða 2 (flipi 6) → Haka í ,,Nota flýtihnappa fyrir texta reikningslínu." ...
    • Sjálfvirk útskráning dkPos / dkiPos

      Sjálfvirk útskráning dkPos / dkiPos Hér er stillingin fyrir hve langur tími líður þar til að sölumaður skráist sjálfkrafa út. Opna dkPos bakenda: Stillingar - Kassar, flipi 2 kassa uppsetning, smella á DEFAULT línuna (eða viðeigandi kassa ...