Taka á móti greiðslum
Greiðslur má móttaka á tvo vegu:
Velja greiðsluhnappinn og síðan viðeigandi greiðslumáta
Velja flýtihnapp sem hefur verið tengdur við greiðslumáta
Setja má einn eða fleiri greiðslumáta á söluna.
Skoðum nú nánar hvaða möguleikar bjóðast varðandi greiðslur.
Valin er hnappurinn [Borga] og birtist þá eftirfarandi mynd:
Hér er hægt að velja þann greiðslumáta sem nota á.
Greiðslumátar geta verið t.d. Peningar, greiðslukort, í reikning, inneignarnótur,
gjafabréf, bankamillifærsla, ýmsir snjallgreiðslumátar o.fl.