Tilboðsverk

Tilboðsverk

Tilboðsverk 

Tilboðsverk eru frábrugðin reikningsverkum þar sem færslur safnast á verk en þegar reikningur er gerður þá kemur aðeins ein lína á reikning og ekkert verkfylgiblað fylgir.

1. Stofna verk með tegund verks - Tilboðsverk 



2. Setja inn tilboðsupphæð eða tengja við tilboðsnúmer (sölutilboð) 



3. Setja inn hvernig greiðslum skuli háttað fyrir tilboð
F5 valmynd > Tilboð > INS ný > Dagsetning greiðslu > Gjaldmiðill > Upphæð (með eða án vsk, sjá hak) > F12 skrá 



4. Verk > Almennar stillingar > Uppsetning > Setja inn vörunúmer fyrir tilboð



Reikningagerð 

Verk > Reikningavinnslur > Reikningar > F5 valmynd > Útbúa tilboðsreikninga > Velur tímabil > Kerfið útbýr reikninga á þau tilboðsverk þar sem búið er að skilgreina greiðslu skv. skrefi 3 á valið tímabil.