Loka degi sjálfkrafa iPos

Loka degi sjálfkrafa iPos

Í kassa uppsetningu en einungis fyrir iPos / dkPos mobile / appið. 

Opna bakvinnslu / dkPos í hýsingu.

Stillingar - Kassa uppsetning - Sérsníða - Loka deginum sjálfkrafa. 

Mjög gott að hafa þetta á iPad og í appi í posa. 




    • Related Articles

    • Loka degi / Prenta uppgjör í kassa

      Prenta uppgjör Það þarf á hverjum degi að loka degi í hverjum kassa fyrir sig til þess að fá uppgjör fyrir daginn. Þá sendist uppgjörið úr kassanum og yfir í bakvinnsluna og er þá komin skráning yfir sölu dagsins í versluninni. Það er gert með ...
    • Uppgjör í iPad eldra iPos app

      Það er alltaf sér uppgjör úr ipad > það kemur ekki með í kassann. Þarf að gera upp í hverju tæki fyrir sig. Sölurnar skila sér þó að viðskiptamaður geri þetta ekki. Uppgjörið er einungis til að fá miðann. Uppgjörið hefur ekkert með bókhaldið að gera ...
    • Sjálfvirk útskráning dkPos / dkiPos

      Sjálfvirk útskráning dkPos / dkiPos Hér er stillingin fyrir hve langur tími líður þar til að sölumaður skráist sjálfkrafa út. Opna dkPos bakenda: Stillingar - Kassar, flipi 2 kassa uppsetning, smella á DEFAULT línuna (eða viðeigandi kassa ...
    • Símgreiðsla GSM iPos

      Til þess að gera símgreiðslu með dkPos (appinu) þá þarf að halda inni Kredit kort hnappnum Velja svo símgreiðsla: ATH ! Virkar á flestum posum þar sem opið er frá færsluhirði að taka símgreiðslur.
    • Verifone cloud posi uppsetning dkPOS app

      Uppsetning Opna hamborgara valmyndina efst uppi í hægra horni til að fara inn í stillingar. Fara í stillingar Fara í posategund Velja Posategund Velja Verifone Pos cloud a) Viðskiptavinir þurfa að nálgast "Auðkenni notanda" og "Api Key" á VeriFone ...