Ef vara sendist ekki í iPad

Ef vara sendist ekki í iPad

Ef vara kemur ekki inn í iPad / dkPos kerfið úr dk-inu en hún sést í dk en ekki í bakvinnslu né kerfi, prófa þá að gera breytingar á vörunni t.d. bæta inn punkti í vörulýsingu eða eitthvað álíka. 

Velja svo sækja frá dk í bakvinnslunni og sjá vörunúmerið breytast sem breytt var. 

Fara svo í ipadnum sækja gögn.

Ef það dugir ekki til þá er alltaf hægt að hreinsa gagnagrunn og þaðan eftir það sækja gögn.

Warning
ATH
Það má ekki velja hreinsa gagnagrunn nema að allar sölur séu búnar að skila sér yfir í bakvinnsluna úr iPadinum. 



    • Related Articles

    • Uppgjör í iPad eldra iPos app

      Það er alltaf sér uppgjör úr ipad > það kemur ekki með í kassann. Þarf að gera upp í hverju tæki fyrir sig. Sölurnar skila sér þó að viðskiptamaður geri þetta ekki. Uppgjörið er einungis til að fá miðann. Uppgjörið hefur ekkert með bókhaldið að gera ...
    • Birgðastöður skakkar í dkPos og á kassa

      Ef birgðastöður vara eru réttar í dk en rangar í dkPos og á kössum. Þá er gott að athuga hvort að það sé ekki örugglega valin birgðageymsla á verslunina sjálfa í bakendanum (dkPos bakvinnslu). - Tvísmella á verslanirnar, verslunina sem við á. Setja ...
    • iPos greiðslutegundir

      Að virkja ákv.greiðslutegundir í iPos. Það er gert hér.
    • Óþarfa söluaðila kvittanir

      Óþarfa söluaðila kvittanir dk iPos (app) Ef kvittanir söluaðila eru að prentast 2x eftir hverja færslu þótt að valin sé engin kvittun. Þá þarf að taka eftirfarandi stillingu út í dkPos bakenda (bakvinnslu). Sjá hér: Stillingar - Kassar - Kassa ...
    • Tengja Epson kvittanaprentara iPos / iPad

      Epson TM-M30II Hér er tenging við wifi: https://www.youtube.com/watch?v=GqKQRSfbuS8 Hér er tenging með Bluetooth: https://www.youtube.com/watch?v=lOD9Q11z_sE Svo er valið í dk Pos appinu eftir því hvernig tengja á prentarann með bluetooth eða wifi ...