Vörutalning
Talning Ýmsir valkostir eru í boði við stofnun talningardagbókar. Hægt er að stofna talningu niður á ákveðin vörunúmer, vöruflokka, birgja o.s.frv. Ef gildin eru tóm þá stofnast talning fyrir öll vörunúmer. Birgðir > Birgðabreytingar > Talningar > ...