Innhólf vMail í dkPlus
Fyrir þá sem eru að nota dkPlus pósthólf fyrir sitt fyrirtæki en ekki eigið pósthólf
þá er hægt að vinna með og skoða pósta sem hafa komið inn í kerfið.
Pósthólf
undir "Almennt" -> "Fyrirtæki" -> "Pósthólf"
Ef þú smellir á "Pósthólf" þá opnast síðar þar sem þú getur skoðað reikninga sem borist hafa í dkPlus
Villur
Ef upp hefur komið villa við skráningu á reikning þá getur þú farið í "Villur" möppuna og þar er upphrópunarmerki sem þú getur smellt á
til að sjá villuna sem hefur átt sér stað.
t.d. þessi villa þarf sem að skráður er samþykkjandi á lánardrottni sem ekki er til
