DUO er skýjaþjónusta sem býður margþátta auðkenningu.
Auðkennt er með snjalltæki, tokens, sms eða símtali. DUO er þannig afar einfalt og þægilegt í notkun.
Margþátta auðkenning tryggir aukið öryggi
Einn af mikilvægustu öryggisþáttunum til að vernda upplýsingar er notkun margþátta auðkenningar. Margþátta auðkenning (Multi Factor Authentication – MFA) er þegar þú skráir þig inn á hefðbundinn hátt með notandanafni og lykilorði en þarft jafnframt að staðfesta á annan hátt að þú sért sá sem þú segist vera.
Með DUO auðkenningu eykur þú þannig öryggi gagna þinna og
verð þig gegn óæskilegum heimsóknum.
Uppsetning á Duo Mobile
Finndu Duo Mobile appið í App store eða Play store
Settu upp Duo Mobile appið.
Þegar Duo Mobile er uppsett á símann snúðu þér að tölvunni
og opnaðu tölvupóstinn þinn. Þar er póstur sem heitir “dkVistun - Virkjun á
Duo Security aðgangi”
Ýttu á slóðina
Næstu skref eru einföld
Ýta á Start setup
Velja Mobile phone
Setja inn símanúmer farsímans
Þegar símanúmerið er komið þá þarf að haka í boxið og ýta á
Continue
Velja tegund síma
Opna Duo Mobile appið í símanum þínum og ýttu á Set up
Account, Continue og Use a QR code
Skannaðu QR kóðann í Duo Mobile
Eftir að búið er að skanna QR kóðan þarf að ýta á Allow
Nú ætti Duo að vera tengt við símann þinn.
1. Þú getur ýtt á Skip til að halda áfram nema þú viljir æfa auðkenningu með Duo.
2. Haltu áfram með uppsetningu á appinu þar til því er lokið.
3. Ýttu á Turn off (Ráðlagt)
4. Síðan OK
Þú hefur lokið uppsetningu á Duo í símanum þegar appið er eins og hér fyrir ofan.
Velja “Automatically send this device a Duo Push”
Ýta á Finish Enrollment