Uppsetning á DUO Mobile

Uppsetning á DUO Mobile

Hvað er DUO?

DUO er skýjaþjónusta sem býður margþátta auðkenningu.

Auðkennt er með snjalltæki, tokens, sms eða símtali. DUO er þannig afar einfalt og þægilegt í notkun.

Margþátta auðkenning tryggir aukið öryggi

Einn af mikilvægustu öryggisþáttunum til að vernda upplýsingar er notkun margþátta auðkenningar. Margþátta auðkenning (Multi Factor Authentication – MFA) er þegar þú skráir þig inn á hefðbundinn hátt með notandanafni og lykilorði en þarft jafnframt að staðfesta á annan hátt að þú sért sá sem þú segist vera.

 

Með DUO auðkenningu eykur þú þannig öryggi gagna þinna og verð þig gegn óæskilegum heimsóknum.


Uppsetning á Duo Mobile

Finndu Duo Mobile appið í App store eða Play store


Settu upp Duo Mobile appið.

Þegar Duo Mobile er uppsett á símann snúðu þér að tölvunni og opnaðu tölvupóstinn þinn. Þar er póstur sem heitir “dkVistun - Virkjun á Duo Security aðgangi


Ýttu á slóðina


Næstu skref eru einföld

 

 Ýta á Start setup


Velja Mobile phone


Setja inn símanúmer farsímans


Þegar símanúmerið er komið þá þarf að haka í boxið og ýta á Continue


Velja tegund síma



Ýta á I have Duo Mobile installed



Opna Duo Mobile appið í símanum þínum og ýttu á Set up Account, Continue og Use a QR code


Skannaðu QR kóðann í Duo Mobile



Þegar QR kóðin hefur verið skannaður af Duo Mobile ýta á Continue

Eftir að búið er að skanna QR kóðan þarf að ýta á Allow

Nú ætti Duo að vera tengt við símann þinn.

         1.      Þú getur ýtt á Skip til að halda áfram nema þú viljir æfa auðkenningu með Duo.

         2.      Haltu áfram með uppsetningu á appinu þar til því er lokið.

         3.      Ýttu á Turn off (Ráðlagt)

         4.      Síðan OK

Þú hefur lokið uppsetningu á Duo í símanum þegar appið er eins og hér fyrir ofan.


Velja “Automatically send this device a Duo Push”


Ýta á Finish Enrollment



    • Related Articles

    • Uppsetning á fjölþátta auðkenningu gegnum DUO

      Hvað er DUO? DUO er skýjaþjónusta frá CISCO sem býður fjölþátta auðkenningu. Einn af mikilvægustu öryggisþáttunum til að vernda notendur er notkun fjölþátta auðkenningar. Fjölþátta auðkenningar (Multi Factor Authentication – MFA) er þegar þú skráir ...
    • Setup multi-factor authentication through DUO

      Setting Up Multi-Factor Authentication (MFA) with DUO What is DUO? DUO is a cloud service from CISCO that offers multi-factor authentication (MFA). MFA is a crucial security measure that protects users by requiring multiple forms of verification. ...
    • Fjölþátta auðkenningar (MFA) Mikilvægi

      Mikilvægi fjölþátta auðkenningar (MFA) Fjölþátta auðkenning (MFA) er ein einfaldasta og árangursríkasta leiðin til að tryggja öruggan aðgang að kerfum. Þrátt fyrir að innleiðing hennar geti tekið tíma og krafist aðlögunar, er hún nauðsynleg til að ...
    • Tilkynningí síma

      Daginn Þar sem þú ert búin að virkja 2 þátta aðkenningu þá þarf að samþykkja innskráingu í DUO appinu sem er í símanum. Ef ekki er að koma upp tilkynning á símann þá þarf að gera eftir farandi Fyrir iOS: Opnaðu Stillingar á iPhone. Veldu ...
    • dkVistun uppsetning

      dkVistun Uppsetning Til að tengjast dkVistun þarf að setja upp lítið forrit. Þegar þetta er orðið uppsett þá er hægt að setja inn upplýsingar fyrirtækis og við það verður tenging aðgengileg fyrir viðkomandi fyrirtæki Vinsamlegast fylgdu leiðbeiningum ...