Heimila vafrakökur
Vef kerfi stóla yfirleitt á vafrakökur og getur það skapað vandamál er notkun á þeim eru óheimilar.
Varfrar bjóða upp á að stillingu til að blokka/leyfa kökur fyrir síður
Almennt gerist það þegar farið er á nýja síðu og það kemur popup sem spyr hvort eigi að leyfa kökur en ef það er valið block þá þarf sérstaklega að heimila í framhaldi
Microsoft Edge
Nokkrar leiðir eru í boði til að heimla köku fyrir síðu
En þægilegast er að heimila fyrir núverandi síðu
Google Chrome
Til að heimila köku þá getur þú gert eftirfarandi(Sjá Video)
Firefox
Firefox notar aðra leið við þetta sem að getur flækt hlutina aðeins
Með að fara í settings er hægt að eiga við köku hlutan og stilla af