Þessi villa þýðir almennt að gagnagrunstaflan sem um ræðir sé skemmd.
Nauðsynlegt er að fara á gagnabjörgun og skipti miklu máli að afritunartaka sé í lagi og heilllegt afrit sé til staðar til að bjara gögnum.

Þörf er á sérfræðingi til að greina skoða og bjarga og nauðsynlegt að óska eftir því hið firsta