Lykilorð rafrænna innheimtuaðila
Lykilorð rafrænna innheimtuaðila
Notandanafnið og lykilorðið fyrir rafræna innheimtuaðilann er skráð undir Laun > Uppsetning > Rafrænir innheimtuaðilar > Tvísmellir á rafræna innheimtuaðilann sem um ræðir > Skrá þar notandanafnið og lykilorðið > F12 Skrá.
Ef ykkur vantar upplýsingar um lykilorðið verðið þið að hafa samband við rafræna innheimtuaðilann/lífeyrissjóðinn/stéttarfélagið.
Related Articles
Endursenda rafrænan reikning
Endursenda rafrænan reikning Hægt er að endursenda rafrænan reikning. Það er gert með því að fara í Sölureikningar > Uppflettingar > Prentaðir reikningar. Reikningur er valinn (ekki opnaður), Smellt er á F5 valmynd, og valið að "Senda á rafrænu ...
Uppsetning endurhæfingarsjóður
1. Vinsamlegast athugið að það má ekki vera launakeyrsla í gangi þegar hakað er við “endurhæfingarsjóður fylgir lífeyrissjóði" og bóka alla óbókaðar launakeyrslur. Laun > Uppsetning > Almennar stillingar > Laun – Almennt > Endurhæfingarsjóður fylgir ...
Lesa inn eftirágreiddar skattakröfur
Eftirágreiddar skattakröfur Að lesa inn eftirágreiddar skattakröfur er gert undir Laun > Vinnslur > Lesa eftirágr. skattakröfur úr Txt-skrá > velur innheimtuaðila og setur inn skrána sem þú fékkst frá skattinum > F12 Staðfesta
Sækja innborganir
Sækja innborganir Hægt er að sækja innborganir með því að lesa inn skrá eða sækja beint í bankann með sambanka vefþjónustum og rafrænum skilríkjum. Þú ferð eftir því sem á við hjá þér. Með kröfuskrá: Skuldunautar > Innheimtukerfi banka > Sækja ...
Bankareikningar og sækja bankahreyfingar
Bankareikningar og sækja bankahreyfingar Stofnun bankareiknings Þegar bankaafstemmingakerfið er tekið í notkun þarf að stofna þá bankareikninga sem stemma á af. Það er gert undir Fjárhagur > Bankareikningar > Bankareikningar. Smellt er á INS ný og ...