Bjóða inn í kerfi
Tvær leiðir eru í boði til að bæta við aðgengi í dkPlus kerfið.
Leið #1
Bjóða starfsmönnum inn í kerfið.
Það er framkvæmt í gegnum "Uppsetning" -> "Fyrirtæki"
Leið #2
Bjóða dk notanda inn í kerfið
Það er framkvæmt í gegnum "Uppsetning" -> "Stjórnun"

Munurinn á þessum leiðum er að ef stafsmanni er boðið inn í kerfið og hann ekki tengdur við notanda í dk þá er búinn til notandi og hann tengdur við viðkomandi starfsmann