dkPlus bæta við notanda

dkPlus bæta við notanda

Bjóða inn í kerfi

Tvær leiðir eru í boði til að bæta við aðgengi í dkPlus kerfið.

Leið #1

Bjóða starfsmönnum inn í kerfið.
Það er framkvæmt í gegnum "Uppsetning" -> "Fyrirtæki"

Leið #2

Bjóða dk notanda inn í kerfið
Það er framkvæmt í gegnum "Uppsetning" -> "Stjórnun"

Munurinn á þessum leiðum er að ef stafsmanni er boðið inn í kerfið og hann ekki tengdur við notanda í dk þá er búinn til notandi og hann tengdur við viðkomandi starfsmann

    • Related Articles

    • dkPlus að byrja

      Að byrja í dkPlus dk+ er byggt upp sem SaaS lausn sem þýðir að verð og gjöld eru háð notkun Verðlisti: Verðlisti - dkPlus - dk Documents Ýmsir möguleikar eru sem hægt er að nýta sér í kerfinu t.d. API Stimpilklukka Mínar Síður Samþykktakerfi Reikning ...
    • dkPlús - Fjarlægja aðgang

      dkPlús - Fjarlægja aðgang Stjórnandi í dkPlús fyrirtæki getur fjarlægt aðgang notenda. Smelltu hér fyrir leiðbeiningar Einungis stjórnandi í fyrirtæki getur fjarlægt aðgang notanda að fyrirtæki í dkPlús. Notandi getur átt API lykil sem er í notkun ...
    • dkPlus heildar samstilling á vörum

      dkPlus heildar samstilling á vörum Hægt er að setja af stað heildar samstillingu á vörum frá dk við dkPlus Í dkPlus viðmótinun farðu í "Uppsetning" -> Stjórnun Ef "stjórnun" er ekki í boði þá er viðkomandi notandi ekki með stjórnandaréttindi Veldur ...
    • dkPlus tungumál

      Velja tungumál í dkPlus Til að velja tungumál þá er undir stillingar í dkPlus viðmótinu hægt að skipa á milli. Sjá nánar leiðbeiningar hér. Stuðningur við tungumál: Íslenska, Enska
    • dkPlús Pósthólf - skipta yfir í nýju leiðina

      dkPlús Pósthólf Þann 1. mars 2024 hættum við stuðningi við innlestur lánadrottnareikninga úr eigin pósthólfi. Skipta þarf yfir í nýju leiðina svo reikningar haldi áfram að lesast inn. Öll fyrirtæki í dkPlús hafa sitt eigið pósthólf og er það virkt. ...