Að byrja í dkPlus
Ýmsir möguleikar eru sem hægt er að nýta sér í kerfinu t.d.
- API
- Stimpilklukka
- Mínar Síður
- Samþykktakerfi
- Reikning pósthólf (vMail)
- Vef viðmót fyrir ýmsar kerfis einingar
Bjóða inn í kerfi
Tvær leiðir eru í boði til að bæta við aðgengi í dkPlus kerfið.
Leið #1
Bjóða starfsmönnum inn í kerfið.
Það er framkvæmt í gegnum "Uppsetning" -> "Fyrirtæki"
Leið #2
Bjóða dk notanda inn í kerfið
Það er framkvæmt í gegnum "Uppsetning" -> "Stjórnun"

Munurinn á þessum leiðum er að ef stafsmanni er boðið inn í kerfið og hann ekki tengdur við notanda í dk þá er búinn til notandi og hann tengdur við viðkomandi starfsmann
API Tengipunktur
Hægt er að notast við API til að láta þriðja aðila tala við gögn eða nýta sér hann til allskonar sjálfvirkni væðingar
Auðlindir fyrir API
Ýmasar gagnlegar upplýsingar varðandi API má finna á eftirfarandi hlekkjum
OData gagna aðgengi
dkPlus útfærir svo kallaðan OData protocol sem að býður ýmsum hugbúnaði svo sem PowerBI, Excel og fleiri
að tengjast við gögn DK