dkPlus að byrja

dkPlus að byrja

Að byrja í dkPlus

dk+ er byggt upp sem SaaS lausn sem þýðir að verð og gjöld eru háð notkun
Verðlisti: Verðlisti - dkPlus - dk Documents

Ýmsir möguleikar eru sem hægt er að nýta sér í kerfinu t.d.
  1. API
  2. Stimpilklukka
  3. Mínar Síður
  4. Samþykktakerfi
  5. Reikning pósthólf (vMail)
  6. Vef viðmót fyrir ýmsar kerfis einingar

Bjóða inn í kerfi

Tvær leiðir eru í boði til að bæta við aðgengi í dkPlus kerfið.

Leið #1

Bjóða starfsmönnum inn í kerfið.
Það er framkvæmt í gegnum "Uppsetning" -> "Fyrirtæki"

Leið #2

Bjóða dk notanda inn í kerfið
Það er framkvæmt í gegnum "Uppsetning" -> "Stjórnun"

Munurinn á þessum leiðum er að ef stafsmanni er boðið inn í kerfið og hann ekki tengdur við notanda í dk þá er búinn til notandi og hann tengdur við viðkomandi starfsmann

API Tengipunktur

Hægt er að notast við API til að láta þriðja aðila tala við gögn eða nýta sér hann til allskonar sjálfvirkni væðingar
en til þess þarf að búa til svokallaðan auðkennis lykil

Auðlindir fyrir API

Ýmasar gagnlegar upplýsingar varðandi API má finna á eftirfarandi hlekkjum

OData gagna aðgengi

dkPlus útfærir svo kallaðan OData protocol sem að býður ýmsum hugbúnaði svo sem PowerBI, Excel og fleiri
að tengjast við gögn DK




    • Related Articles

    • dkPlus Stimpilklukka Getting Started

      dkPlús Stimpilklukka Ein af kerfiseiningum í dkPlús er stimpilklukka sem hægt er að nota til að skrá viðveru og hafa yfirsýn Stimpilklukka - dk Plus - dk Leiðbeiningar Stofnun á innstimplunar vef Innstimplun - dk Plus - dk Leiðbeiningar Vef viðmót - ...
    • dkPlús Pósthólf

      dkPlús Pósthólf Öll fyrirtæki í dkPlús hafa sitt eigið pósthólf og er það virkt. Hægt er að sjá póstfang fyrir viðkomandi undir Lánardrottnar → Stillingar eða undir Uppsetning → Stjórnun. Leiðbeiningar fyrir dkPlus VendaMail pósthólf er að finna hér: ...
    • dkPlús - Fjarlægja aðgang

      dkPlús - Fjarlægja aðgang Stjórnandi í dkPlús fyrirtæki getur fjarlægt aðgang notenda. Smelltu hér fyrir leiðbeiningar Einungis stjórnandi í fyrirtæki getur fjarlægt aðgang notanda að fyrirtæki í dkPlús. Notandi getur átt API lykil sem er í notkun ...
    • Verðlisti dkPlus

      Verðlisti dkPlus dkPlus er hannað sem SaaS lausn sem þýðir að einungis er greitt fyrir það sem er notað í hverjum mánuði t.d. ef verið er að nota dk+ stimpilklukkuna og það eru 40 starfsmenn sem stimpla sig inn í mánuðnum þá er greitt fyrir 40 svo ef ...
    • dkPlús Pósthólf - skipta yfir í nýju leiðina

      dkPlús Pósthólf Þann 1. mars 2024 hættum við stuðningi við innlestur lánadrottnareikninga úr eigin pósthólfi. Skipta þarf yfir í nýju leiðina svo reikningar haldi áfram að lesast inn. Öll fyrirtæki í dkPlús hafa sitt eigið pósthólf og er það virkt. ...