dkPlús Pósthólf - skipta yfir í nýju leiðina

dkPlús Pósthólf - skipta yfir í nýju leiðina

dkPlús Pósthólf

Þann 1. mars 2024 hættum við stuðningi við innlestur lánadrottnareikninga úr eigin pósthólfi. Skipta þarf yfir í nýju leiðina svo reikningar haldi áfram að lesast inn. 

Öll fyrirtæki í dkPlús hafa sitt eigið pósthólf og er það virkt.

Hægt er að sjá póstfang fyrir viðkomandi undir Lánardrottnar → Stillingar eða undir Uppsetning → Stjórnun.

Leiðbeiningar fyrir dkPlus VendaMail pósthólf er að finna hér: dkPlús Pósthólf - dk Plus - dk Leiðbeiningar


    • Related Articles

    • dkPlús Pósthólf

      dkPlús Pósthólf Öll fyrirtæki í dkPlús hafa sitt eigið pósthólf og er það virkt. Hægt er að sjá póstfang fyrir viðkomandi undir Lánardrottnar → Stillingar eða undir Uppsetning → Stjórnun. Leiðbeiningar fyrir dkPlus VendaMail pósthólf er að finna hér: ...
    • dkPlus að byrja

      Að byrja í dkPlus dk+ er byggt upp sem SaaS lausn sem þýðir að verð og gjöld eru háð notkun Verðlisti: Verðlisti - dkPlus - dk Documents Ýmsir möguleikar eru sem hægt er að nýta sér í kerfinu t.d. API Stimpilklukka Mínar Síður Samþykktakerfi Reikning ...
    • vMail Inbox

      Innhólf vMail í dkPlus Fyrir þá sem eru að nota dkPlus pósthólf fyrir sitt fyrirtæki en ekki eigið pósthólf þá er hægt að vinna með og skoða pósta sem hafa komið inn í kerfið. Pósthólf undir "Almennt" -> "Fyrirtæki" -> "Pósthólf" Ef þú smellir á ...
    • Stofnun fyrirtækis í dkPlús

      Undir stjórnun hér í eftirfarandi tengli er hægt að sjá hvernig fyrirtæki er stofnað í dkPlús: Sjá hér https://docs.dk.is/space/DKPLUS/7897273/Stj%C3%B3rnun
    • dkPlus API Notkun auðkenningar tákna

      Notkunar saga Hægt er að sjá öll köll sem hafa verið framkvæmd með tilteknu auðkenningar tákni(Access Token). Stillingar Til að skoða lista yfir auðkenningar tákn smellir þú á: "Valmynd"->"Stillingar" Auðkenningar tákn Hér birtist listi af ...