Bókhaldstenging launaliða - Lánardrottnar
Bókhaldstenging launaliða - Lánardrottnar
Til að tengja launalið lánardrottni er farið undir Laun > Launauppsetning > Bókhaldstenging > Launaliður valinn > smella á Enter eða Breyta > Tegund stillt á Lánardrottinn.
Þegar launaliðir
í launakerfinu eru tengdir við lánardrottnakerfið breytist eðli
bókhaldslykilsins (dæmi 9412 yfir í safnlykil). Það þýðir að þegar að færslur
úr launakerfinu eru færðar yfir í fjárhag þá birtast þær annarsvegar á
viðkomandi lánardrottni og svo á bókhaldslyklinum.
Dk samanstendur af mörgum sjálfstæðum kerfum s.s. sölureikningu, lánardrottnum og skuldunautum. Þessi kerfi tala við fjárhagskerfið sem er í raun þungamiðja hugbúnaðarins. Sem dæmi þá bókast færslur úr sölukerfinu á tekjulykla og allar færslur úr skuldunauta- og lánardrottnakerfum bókast á bókhaldslykla sem kallast safnlyklar.
Related Articles
Hvað er safnlykill?
Hvað er safnlykill? Dk samanstendur af mörgum sjálfstæðum kerfum s.s. sölureikningum, lánardrottnum og skuldunautum. Þessi kerfi tala við fjárhagskerfið sem er í raun þungamiðja hugbúnaðarins. Færslur úr sölukerfinu bókast á tekjulykla og allar ...
Uppsetning endurhæfingarsjóður
1. Vinsamlegast athugið að það má ekki vera launakeyrsla í gangi þegar hakað er við “endurhæfingarsjóður fylgir lífeyrissjóði" og bóka alla óbókaðar launakeyrslur. Laun > Uppsetning > Almennar stillingar > Laun – Almennt > Endurhæfingarsjóður fylgir ...
Tillaga fyrir afturvirkar launahækkanir
Afturvirkar launahækkanir Hægt er að nýta kerfið til að reikna afturvirkar launahækkanir. Stofna þarf nýjar launatöflur og svo er hægt að nýta launadagbók til að reikna afturvirkar launahækkanir. Meðfylgjandi leiðbeiningar sýna hvernig sú virkni er í ...
Stofna launatöflu
Launatafla Hver og einn launþegi þarf að hafa skilgreinda launatöflu á sínu launþegaspjaldi. Launataflan ákvarðar launataxta þess launþega og er öll uppsetning á launaliðum, s.s. föstum launum, tímakaupi, bónus o.þ.h. sett þar upp. Launatafla getur ...
Núllstilla fylgiskjalanúmer
Núllstilling á fylgiskjalaseríum um áramót Margir notendur núllstilla fylgiskjalanúmer um áramót. Hér eru sýndar helstu einingar í kerfinu þar sem fylgiskjalaseríum er breytt. Athugið að vera búin að bóka fylgiskjöl frá fyrra tímabili áður en ...